Select Page

Þjónusta
Viðburðastofa Norðurlands býður upp á úrvalsþjónustu í tengslum við hvers konar viðburði og skemmtanahald. Viðburðarstofa Norðurlands mun skila af sér þjónustu sem prýðir hvern þann viðburð og hverja þá veislu sem gjöra skal. Viðburðarstofa Norðurlands sérhæfir sig í verkefnum og viðburðum af ýmsu tagi.

Skipulag
Skipulag á hátíðum og viðburðum, Viðburðarstofan sérhæfir sig í alhliða skipulagningu á viðburðum, bæjarhátíðum og öðrum stærri viðburðum.

Þjónusta
Viðburðastofa Norðurlands býður upp á úrvalsþjónustu í tengslum við hvers konar viðburði og skemmtanahald. Viðburðarstofa Norðurlands mun skila af sér þjónustu sem prýðir hvern þann viðburð og hverja þá veislu sem gjöra skal. Viðburðarstofa Norðurlands sérhæfir sig í verkefnum og viðburðum af ýmsu tagi.

Markaðs-og kynningarmál fyrir stofnanir og fyrirtæki
Markaðssetning á fyrirtækjum og viðburðum á Norðurlandi. Þar er að leiðarljósi áralöng þekking, reynsla og tengsl sem starfsmenn Viðburðarstofu Norðurlands hafa á svæðinu.

Óvissu-og hvataferðir
Skemmtun á svæðinu með hópinn. Fjölmargt er í boði og hægt að velja tilbúnar ferðir nú eða óvissuferð, þar sem viðskiptavinir fara út í óvissuna.

Miðasala
Láttu okkur sjá um miðasöluna inn á þinn viðburð, miðasala í gegnum vefsvæði Viðburðarstofunar. Miða og bókunarkerfi sér um að forsalan á þinn viðburð gangi vel.

Þinn viðburður hjá okkur

Við sjáum um allt fyrir þig!

Linda

Fædd og uppalin á Patreksfirði og rennur þykkt vestfirskt blóð í æðunum en er klárlega búin að finna stórt pláss fyrir Akureyri í hjartanu . Hefur starfaði við margt og mikið í gegnum tíðina en er með brennandi áhuga á Viðburðastjórnun og allt sem því fylgir og er einmitt sest á skólabekk til að læra enn meira um viðburði í Háskólanum á Hólum í viðburðastjórnun,en gefur sér samt tíma til að stýra óvissu og hvataferðum og ratleikjum fyrir hressa hópa,Linda er með allt á hreinu.

 

Davíð / Dabbi Rún

Er með diploma í viðburðarstjórnun frá Háskólanum á Hólum. Davíð hefur stjórnað viðburðum af ýmsu tag. Hann hefur m.a. verið skemmtanastjóri í Sjallanum í mörg ár og verið framkvæmdaraðili Einnar með öllu á Akureyri síðustu árin. Davíð eða Dabbi Rún eins og hann er oftast kallaður hefur í gegnum tíðina verið tónlistarfólki og öðrum sem koma til Akureyar innan handar í skipulagningu á viðburðum enda maður með mikla þekkingu og reynslu af viðburðastjórnun.

 

412-0000

info@vidburdarstofa.is

}

Opið 9 – 16 alla virka daga

Hafðu samband

4 + 8 =